Alternate Text

Sveriges ambassadReykjavik, Ísland

Staðartími 21:02

Um okkur

Verið velkomin til Sendiráðs Svíþjóðar í Reykjavík, Ísland. Skrifstofan er til húsa á 4. hæð í Lágmúla 7.

Hlutverk sendiráðsins er að koma fram fyrir hönd Svíþjóðar og sænskra stjórnvalda á Íslandi og efla hagsmuni Svíþjóðar. Með nánu samtali við íslensks stjórnvöld, meðal annars innan norræna og evrópska samstarfsins og með upplýsingagjöf og samvinnu við menningargeirann, fyrirtæki, aðrar stofnanir og samtök.

Sendiráð Svíþjóðar var stofnað árið 1944 og á undan var tímabil opinberrar fulltrúa á lægri stigum. Það eru tvær sænskar heiðursræðisskrifstofur á : Akureyri og Seyðisfirði. Sænsk-íslenska verslunarráðið er staðsett í Reykjavík. Skrifstofa Business Sweden í Kaupmannahöfn ber meginábyrgð á útflutningsupplýsingum/kynningu varðandi Ísland.