• Íslenska

Svíþjóð & Ísland

Sænskunám á netinu

Á netinu er að finna mörg sænskunámskeið, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Á undanförnum árum hefur átt sér stað mikil aukning af íslenskum grunnskólabörnum sem hafa áhuga á að læra sænsku. Við höfum einnig orðið vör við að íslensk ungmenni velji, í auknum mæli, sænska háskóla til að stunda nám við.

Nú er góður tími til að læra og/eða bæta við sænskukunnáttu sína.

Sænska nýtist vel í Noregi, Danmörku og stórum hluta Finnlands.

Það er mikill samgangur milli Svíþjóðar og Íslands í menningu, tónlist, leikhúsi, bókmenntum- og íþróttum og þá er færni í sænsku mikill kostur.

Learning Swedish 

Study in Sweden

Björn Engdahl's Swedish course

Swedish for all

Digitala spåret

SwedishPod 101

Elevspel

Kompis Sverige

Invitationsdepartementet

Facebookhópurinn Learn Swedish