Svíþjóð & Ísland

Nám í Svíþjóð

Veldu ekki bara námsstað, veldu þér framtíð!

Þú finnur allar nauðsynlegar upplýsingar um að stunda nám í Svíþjóð á vefsíðunni Studyinsweden.se, m.a. um þá möguleika sem erlendum stúdentum stendur til boða, inntökuskilyrði og annað sem nauðsynlegt er að vita.

Upplýsingar á íslensku um nám í Svíþjóð eru að finna á samnorrænu vefsíðunni Info Norden.